Tillögur birtast þegar slegið er inn í leitarreitinn. Notaðu örvarnar upp og niður við yfirferð. Ýttu á „enter“ til að velja. Ef nokkur orð eru valin saman eru þau notuð sem leitarstrengur. Ef tillagan er hlekkur opnast sú síða í vafranum.
Reglur og viðmið fyrir gestaumsjón
Grundvallarreglur og -viðmið; Reglur og viðmið fyrir tiltekna eign; Svæðisbundnar upplýsingar
Við viljum hjálpa þér að hefja gestaumsjónina sem best og það felur í sér að þú kynnir þér lög og reglur sem gilda á staðnum þegar þú skráir eignina þína.
Með þjónustu Airbnb fyrir hýsingu íbúa er opnað sérstakt stjórnborð fyrir fasteignaeigendur sem sýnir hvenær gestgjafar í þjónustunni eru með gesti og fleira.
Láttu leigusalann vita að samfélag Airbnb er byggt á trausti og að það hefur úrræði fyrir traust og öryggi. Við erum með nokkrar ábendingar til að koma ykkur saman.
Airbnb.org er óháð stofnun sem þiggur styrki frá almenningi og er ekki rekin í hagnarskyni. Airbnb.org vinnur með góðgerðasamtökum til að útvega fólki húsnæði þegar neyðarástand stendur yfir.